Cuba-Ecuador-Peru-Bolivia-Argentina-Uruguay-Brazil-USA-Fiji-New Zealand-Australia-Hong Kong

Wednesday, October 24, 2007

Spaenskuskóli í Quito!!!

Vid lentum í Quito í skítakulda og okkur var skutlad beint heim til fjolskyldunar okkar. Vid erum hjá sitthvorri gamalli konunni en sem betur fer búum vid á móti hvor annarri :) Vid erum í skólanum eftir hádegi og getum vid tví nýtt tímann á morgnanna til ad skoda baeinn og erum vid búnar ad vera mjog duglega vid tad. Fyrsta kvoldid okkar hérna fórum vid í city tour um borgina og er tetta alveg ótrúlega stór og falleg borg, vid erum í ca 2500 m haed og borgin er byggd í fjollum tannig ad tad er mjog mikid um brattar brekku...vid verdum sko komnar í form fyrir Machu Picchu;) fyrsta skóladaginn lentum vid í tví ad tad var skvett sinnepi á okkur allar ad aftan og e-r madur (í fínum jakkafotum) stoppadi okkur og baud okkur svaka mikid af pappir til ad turrka okkur, vid vorum sem betur fer á hradferd og aftokkudum, okkur var sagt ad tetta vaeri eitt trikk til ad stela toskunum okkar.
Vid fórum í Teleferiqo, tad er svona risastór stólalyfta sem flytur mann uppí fjall og tar hofdum vid útsýni yfir alla borgina, tad var mjog fallegt og vid vorum komnar í 4100 m haed, tad var mjog erfitt ad labba og anda á sama tíma ;)
Vid vorum búnar ad heyra um ad tad vaeri lítill baer rétt fyrir utan Quito med svakalegum markadi, vid urdum svaka spenntar og skelltum okkur tangad. Tad var alveg endalaust stór markadur med fotum, mat, dýrum og ollu mogulegu. Vid vorum svo uppteknar af tví ad skoda ad vid gleymdum eiginlega alveg ad kaupa e-d en sem betur fer nadum vid ad fjarfesta i eins toskum sem vid erum nuna alltaf med!!
Jabb svo erum vid búnar ad fara á midbauginn, midad del mundo, tar er fínt safn og haeg ad gera allskona tilraunir m.a. ad láta egg standa á nagla.
Loksins skelltum vid okkur í salsakennslu tad var nú ordid tímabaert og fórum svo í gringoland sem er adalstadurinn til ad djamma, og fóum ad aefa allt salsad sem vid vorum búnar ad laera.

Vid erum ad vaentanlega ad fara í frumskóginn núna á eftir í lítinn bae sem heitis Coca, tar aetlum vid ad reyna ad finna túr inní skóginn, vonandi gegnur tad eftir. Eftir Coca forum vid svo til Baños.

kaer kvedja heim og endilega skrifid komment :)

knus Elka og Tinna :)

3 comments:

Anonymous said...

Hæhæ :) ég var geðveikt glöð þegar ég sá að þið voruð búnar að blogga!! Líka gaman að sjá myndirnar, en ég er ekki frá því að ég sakni þín dáldið Elka þegar ég sé þær... En já..ég lifi það af :) Vona að allt gangi vel hjá ykkur og þið skemmtið ykkur konunglega.

Anonymous said...

Sælar,
Rosalega eruð þið sniðugar að skella ykkur í spænsku skóla, auðveldar ykkur pottþétt ferðina að geta gert ykkur skiljanlegar :o)
Haldið áfram að hafa það svona gott og reynið nú að hafa styttra á milli pistla. Elka mín, ég hefði aldrei gefið þér leyfi fyrir svona heimsreisu nema af því að þú lofaðir að vera dugleg að blogga ;o)

Anonymous said...

Gaman að fá færslu á íslensku, ekki það að ég sé léleg í dönsku..hósthóst. Frábært að skoða myndirnar, Líflegar og skemmtilegar og eina sem kemur upp úr Sigga er...hvenær ætlum við út...hvenær ætlum við út...hvenær ætlum við út... svo heyrðist líka... HVAÐA GAURAR ERU ÞETTA!! Doppa biður að heilsa, hún saknar þín mikið... Kveðja Jónína og Siggi